Hitaveitan á Ísafirði
03. mars 2025
Vegna rafmagnsleysis á Kyndistöðinni sjálfri á Eyrinni þá fór ekki inn varafl hitaveitunnar strax og erum við því að keyra upp hitann og þrýstinginn aftur. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem af þessu hlíst.