Verðskrá fyrir raforku

01. október 2010

Verðskrá OV fyrir raforkusölu hækkar um 5,3% frá og með 1. október 2010.

Þetta gildir um alla liði verðskrárinnar nema ótryggða orku.

 

Þessi hækkun verðskrár er nauðsynleg til þess að mæta hækkun á heildsölugjaldskrá Landsvirkjunar um 8,3 % frá 1. júlí s.l.

 

Þrátt fyrir þessa hækkun verður Orkubú Vestfjarða áfram með lægsta auglýsta raforkuverð á landinu.

 

Verðskrá OV fyrir raforkusölu má finna hér.

22. janúar 2025

Skipta virkjanir og staðsetning þeirra máli?

Virkjun vatnsafls og jarðhita á Íslandi hefur skilað Íslandi óumdeildu forskoti í orkuskiptum yfir...

09. janúar 2025

Breytingar á verðskrá Orkubús Vestfjarða 1. Janúar 2025

Verðskrár Orkubús Vestfjarða taka eftirfarandi breytingum frá og með 1. Janúar 2025.

20. desember 2024

500þ. króna styrkur til Björgunarsveitarinnar Kofra í Súðavík

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Halldór Halldórsson forstjóri Íslenska...