Í tilefni 100 ára kosningarafmæli kvenna

19. júní 2015

 Í tilefni af 100 ára afmæli kosningarréttar kvenna þann 19. júní n.k. hefur Ríkisstjórn Íslands hvatt vinnuveitendur til að gefa starfsmönnum frí frá hádegi þann dag. Af því tilefni hefur Orkubú Vestfjarða ákveðið að starfsstöðvar fyrirtækisins verði lokaðar frá kl. 12:00 og starfsmönnum gefið frí.  Nauðsynlegri bakvaktaþjónustu verður viðhaldið á vegum fyrirtækisins.

201506-1-1.jpg

22. janúar 2025

Skipta virkjanir og staðsetning þeirra máli?

Virkjun vatnsafls og jarðhita á Íslandi hefur skilað Íslandi óumdeildu forskoti í orkuskiptum yfir...

09. janúar 2025

Breytingar á verðskrá Orkubús Vestfjarða 1. Janúar 2025

Verðskrár Orkubús Vestfjarða taka eftirfarandi breytingum frá og með 1. Janúar 2025.

20. desember 2024

500þ. króna styrkur til Björgunarsveitarinnar Kofra í Súðavík

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Halldór Halldórsson forstjóri Íslenska...