Úthlutun samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða 2024

03. maí 2024

 Orkubú Vestfjarða úthlutaði í dag samfélagsstyrkjum 2024.

Í ár bárust alls 103 umsóknir og hlutu 77 þeirra styrk á bilinu 50 til 150 þúsund krónur hver. 

Heildarfjárhæð styrkjanna nemur kr. 6.625.000.

Að venju er um fjölbreytt verkefni að ræða og tengjast björgunarstarfi, íþróttastarfi, listum, menningu, útivist og námskeiðahaldi af ýmsu tagi til eflingar vestfirsku samfélagi.

Eftirfarandi aðilar hlutu styrk að þessu sinni:

Act alone Suðureyri

Act alone leiklistar leiklistar– og listahátíð

100.000 kr.

Anna Magdalena Preisner

Viðhald og fjölgun leiktækja á Gamla róló í Bolungarvík

100.000 kr.

Arnkatla lista– og menningarfélag

Galdra– og menningarhátíð Galdrafár

100.000 kr.

Arnkatla lista– og menningarfélag

Hörmungardagar

50.000 kr.

Áttir

Listaverk

75.000 kr.

Barna– og unglingaráð kkd. Vestra

Kaup á skotvél í Bolungarvík

100.000 kr.

Barna- og unglingaráð knattspyrnudeild Vestra

Grunnbúnaður til liðleikaiðkunar

100.000 kr.

Baskasetur Íslands

Safn um sögu Baskavíganna

100.000 kr.

Björgunarfélag Ísafjarðar

Kaup á TETRA TETRA—VHF gátt

150.000 kr.

Björgunarsveitin Björg

Breytingar og uppbygging á húsnæði

150.000 kr.

Björgunarsveitin Blakkur

Snjóflóðaýlur

150.000 kr.

Björgunarsveitin Dagrenning

Nýtt húsnæði

150.000 kr.

Björgunarsveitin Dýri

GPS tæki á sleða

150.000 kr.

Björgunarsveitin Heimamenn

Beltabúnaður undir sexhjól

150.000 kr.

Björgunarsveitin Kópur

Búnaður í útkallsbíl

150.000 kr.

Björgunarsveitin Tindar

Stækkun tækjageymslu

150.000 kr.

Blús milli fjalls og fjöru

Blúshátíð

75.000 kr.

Bryggjuhátíð á Drangsnesi

Bryggjuhátíð

100.000 kr.

Dýrafjarðardagar

Hátíð Dýrafjarðardagar

100.000 kr.

F. Chopin Tónlistarfélagið á Íslandi

Brahms veisla á Ísafirði

50.000 kr.

Ferðafélag Ísfirðinga

Uppsetning á gestabókum og kössum

50.000 kr.

Félag eldri borgara á Ísafirði og nágrennis

Kór eldri borgara

50.000 kr.

Félag Pólverja á Vestfjörðum

Menningarverkefni

75.000 kr.

Félag um listasafn Samúels

Listahátíð Samúels

50.000 kr.

Félag um safn Gísla á Uppsölum

Safn í Selárdal í Arnarfirði

100.000 kr.

Freyja Ragnarsdóttir Pedersen

Gerð göngustíga á Bíldudal

100.000 kr.

Golfklúbbur Bíldudals

Hurðar á golfskála og kerrugeymslu

50.000 kr.

Golfklúbbur Patreksfjarðar

Golfskóli fyrir börn og unglinga

100.000 kr.

Góðvinir Strandabyggðar

Leiktæki á Lillaróló á Hólmavík

100.000 kr.

Gylfi Ólafsson

Nótur frá Ísafirði og nærsveitum

75.000 kr.

Götuveisla á Flateyri

Götuveisla á Flateyri

50.000 kr.

Hafdís Gunnarsdóttir

FOLF völlur á Hólmavík

50.000 kr.

Handknattleiksdeild Harðar

Kaup á æfingarbúnaði

50.000 kr.

Handknattleiksdeild Harðar

Handknattleiksmót á Vestfjörðum

100.000 kr.

Henry Júlíus Häsler Bæringsson

Viðhald á rólum norðan við Fjarðarstræti 39.

50.000 kr.

Hótel Djúpavík

Yoga æfingarsalur í Gömlu Síldarverksmiðjunni

50.000 kr.

Hótel Djúpavík

Listasýning The Factory

50.000 kr.

Hveravík

Samfélagstónleikar í Söngsteini í Hveravík

50.000 kr.

Höfrungur leikdeild

Leikritið Gúmmí Tarsan

50.000 kr.

Íþróttafélag Bílddælinga

Klifurnámskeið

100.000 kr.

Íþróttafélagið Grettir

Gönguskíðabúnaður

100.000 kr.

Íþróttafélagið Hörður og Hrafna-Flóki

Bætt aðstaða í íþróttahúsi á Patreksfirði

100.000 kr.

Íþróttamiðstöðin Bylta á Bíldudal

Skjávarpi og sýningartjald

100.000 kr.

Kómedíuleikhúsið ehf.

Ariasman

50.000 kr.

Kvenfélagið Ársól

Blaðið Sóley

75.000 kr.

Kvenfélagið Snót

Saumanámskeið á Drangsnesi

50.000 kr.

Kvennakór Ísafjarðar

Vortónleikar í Ísafjarðarkirkju 2024

75.000 kr.

Leikfélag NMÍ

Sólrisuleikrit Menntaskólans á Ísafirði

50.000 kr.

Litli leikklúbburinn

Uppsetning á leikriti

100.000 kr.

Lýðskólinn á Flateyri

Sumarhátíð Lýðskólans á Flateyri

100.000 kr.

Margrét, Gunnar og Rannveig

Útgáfa bókar um útilistaverk Jóns Sigurpálssonar

75.000 kr.

Marsibil G. Kristjánsdóttir

Skeljaverur á Listasafni Samúels í Selárdal

50.000 kr.

Melasystur– Nábrókin Trékyllisvík

Útihátíðin Nábrókin

100.000 kr.

Náttúrubarnaskólinn

Náttúrubarnahátíð 2024

75.000 kr.

Ómar Dagbjartsson

Líkan af horfinni byggð á Hafnargötu

50.000 kr.

Páll Janus Þórðarson

Sundnámskeið fyrir leikskólabörn

75.000 kr.

Sjálfsbjörg Bolungarvík

Endurnýjun tækja í sjúkraþjálfunaraðstöðu

50.000 kr.

Sjóíþróttafélagið Rán

Þátttaka félagsins í hátíðarhöldum sumarið 2024

50.000 kr.

Skíðafélag Ísafirðinga

Bætt aðstaða til móthalds

150.000 kr.

Skíðafélag Strandamanna

Mótsferðir

50.000 kr.

Skíðafélag Strandamanna

Skíðaskotfimi verkefni

100.000 kr.

Skíðafélag Vestfjarða

Skíðaiðkun á Vestfjörðum

150.000 kr.

Skotís

Varmadæla á innstúku við Torfnesvöll

50.000 kr.

Slysavarnadeild Súðavíkurhrepps

Öryggishjálmar

150.000 kr.

Snjáfjallasetur

Tónlistarhátíð á Snæfjallaströnd

50.000 kr.

Steinshús ses.

Lagfæringar á salnum í Steinshúsi

50.000 kr.

Sunddeild UMFB

Kaup á startbúnaði

100.000 kr.

Sæfari

Siglinganámskeið

100.000 kr.

Sæmundur Guðmundsson

Verkefni í Lambadal í Dýrafirði

50.000 kr.

Sæunnarsund

Sæunnarsund í Önundarfirði

75.000 kr.

The Fjord hub ehf.

Hjólabrettarampur

50.000 kr.

The Pigeon International Film Festival

Kvikmyndahátíð

100.000 kr.

Tónlistarhátíðin Við Djúpið

Tónlistarhátíð

100.000 kr.

Ubebu ehf.

Fjölskyldujóga á Vestfjörðum

50.000 kr.

Ungmennafélagið Afturelding

Bætt aðstaða líkamsræktar á Reykhólum

100.000 kr.

Vá Vest– félag um vímuefnaforvarnir á Vestfjörðum

Forvarnarverkefni

75.000 kr.

Vörður II Björgunarskip

Kaup á neyðarsendum í björgunarvesti áhafnar

150.000 kr.

 

 

22. janúar 2025

Skipta virkjanir og staðsetning þeirra máli?

Virkjun vatnsafls og jarðhita á Íslandi hefur skilað Íslandi óumdeildu forskoti í orkuskiptum yfir...

09. janúar 2025

Breytingar á verðskrá Orkubús Vestfjarða 1. Janúar 2025

Verðskrár Orkubús Vestfjarða taka eftirfarandi breytingum frá og með 1. Janúar 2025.

20. desember 2024

500þ. króna styrkur til Björgunarsveitarinnar Kofra í Súðavík

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Halldór Halldórsson forstjóri Íslenska...