Truflun yfirstaðin

06. júlí 2019
Sú truflun sem varð í kvöld er Holtahverfið, Arnadalslína og Súðarvíkurlína duttu út með tilheyrandi straumleysi er nú yfirstaðið. Lengsta straumleysið var í Súðavík þar sem kerfið okkar virkaði ekki eins og það átti að gera og hörmum við það mjög. Ástæður útsláttar eru ókunnar í augnablikinu en unnið er að greiningu. Eigið ánægjulega kvöldstund. 6.7.2019 kl. 23:10
09. janúar 2025

Breytingar á verðskrá Orkubús Vestfjarða 1. Janúar 2025

Verðskrár Orkubús Vestfjarða taka eftirfarandi breytingum frá og með 1. Janúar 2025.

20. desember 2024

500þ. króna styrkur til Björgunarsveitarinnar Kofra í Súðavík

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Halldór Halldórsson forstjóri Íslenska...

20. desember 2024

20 km jarðstrengur til Súðavíkur

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Halldór Halldórsson, forstjóri Íslenska...