Hnífsdalur skipulagt rof.

23. júlí 2019
Vegna viðhalds á lágspennukerfi OV þarf að taka af rafmagnið við Félagsheimilið í Hnífsdal og þar í kring. Straumleysið værir í 3-4 mínútur. þetta mun gerast tvisvar sinnum í dag á bilinu 14.25 til 16.15. Við biðjumst velvirðingar á óþægindunum sem af þessu skapast . En við erum að bæta kerfið okkar. 23.7.2019 kl. 14:07
20. desember 2024

500þ. króna styrkur til Björgunarsveitarinnar Kofra í Súðavík

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Halldór Halldórsson forstjóri Íslenska...

20. desember 2024

20 km jarðstrengur til Súðavíkur

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Halldór Halldórsson, forstjóri Íslenska...

04. október 2024

Vel sóttur kynningarfundur vegna Kvíslatunguvirkjunar

Opinn kynningarfundur á vegum Orkubúsins vegna umhverfismatsskýrslu Kvíslatunguvirkjunar var...