Ketildalalína Selárdalur rafmagn komið

22. febrúar 2018 kl. 13:36

Við eftirgrennslan í Selárdal kom í ljós að þar er rafmagn og hefur komið aftur í gær þegar viðgerð lauk á Sellátralínu. Bilun í eftirlitsbúnaði gerði það hinsvegar að verkum að einn notandi taldi neysluveitu straumlausa. Beðist er velvirðingar á þessu.

Skipulagt rof Patreksfirði 22.02.2018

22. febrúar 2018 kl. 08:05

Rafmagnstruflanir verða á Aðalstræti 100 til 131 og Mikladalsveg vegna vinnu í spennistöð. Vinna stendur frá 09:30-10:00 þann 22.02.2018

Ketildalalína Selárdalur

22. febrúar 2018 kl. 07:55

OV fékk tilkynningu um að líklega sé rafmagnslaust í Selárdal. Vinnuflokkur er farinn af stað í eftirgrennslan og viðgerð.

Bolungarvík

21. febrúar 2018 kl. 15:56

21.2.2018 kl. 15:55 Vinnu lokið í Bolungarvík Sent úr Samsung-spjaldi.

Straumleysi:

21. febrúar 2018 kl. 15:30

21.2.2018 kl.15:16. Straumleysi:Þingeyri og nágrenni vegna bilunar í aðveitustöð Mjólkárvirkjunnar. Búið er að koma rafmagni á aftur.

Eldri færslur