Truflun í flutningskerfi

20. júní 2017 kl. 21:07

Bilun er í flutningskerfi Landsnets á Vestfjörðum. Verið er að vinna í að koma rafmagni aftur á þá staði sem misstu rafmagn.

Rauðasandslína komin í lag

20. júní 2017 kl. 20:23

Viðgerð á Rauðasandslínu lauk um kl 20:17 og eru þá allir notendur komnir með rafmagn.

Bilun á Rauðasandslínu

20. júní 2017 kl. 18:25

Bilun er á Rauðasandslínu í Örlugshöfn og eru notendur í Örlygshöfn og út í Kollsvík rafmagnslausir en viðgerð stendur yfir.  Búist er við að viðgerð ljúki fyrir kl. 20:00 í kvöld.

Straumleysi:

15. júní 2017 kl. 11:18

15.6.2017 kl.11:03 Straumlaust varð á Þingeyri og nágrenni vegna truflana í flutningskerfi Landsnets. Búið er að koma rafmagni á aftur.

Aðalstræti 10-47 straumrof

13. júní 2017 kl. 14:16

Vegna vinnu við dreifikerfi má búast við stuttum straumrofum á Aðalstræti 10-47 á Patreksfirði milli kl 14:15 og 15:30 í dag 13.06.2017.

Eldri færslur